Og þá er það annar hluti þessa [uppboðs](https://www.eoe.is) til styrktar börnum í Mið-Ameríku. Í þessum hluta ætla bjóða upp DVD diska úr safninu mínu. Nánast undantekningalaust eru diskarnir í fullkomnu ástandi, bæði pakkningin, sem og diskurinn sjálfur. Nota bene, ég ætla að skipta þessu DVD uppboði í tvennt og er seinni hlutinn [hér](https://www.eoe.is/gamalt/2005/12/11/10.50.22/)
Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu [mér þá póst](mailto:einarorn@gmail.com) og ég set inn þá upphæð.
Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.
Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á fimmtudag.
[The O.C. – Season 1](http://www.amazon.com/gp/product/B0002V7TZQ/qid=1134305627/sr=8-1/ref=pd_bbs_1/104-5853819-7542314?n=507846&s=dvd&v=glance)
[Lord of the Rings 1](http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B000067DNF/qid=1134155632/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?v=glance&s=dvd)
[
Lord of the Rings 2](http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B00009TB5G/qid=1134155616/sr=1-1/ref=sr_1_1/103-2717264-6620663?v=glance&s=dvd)
[
Lord of the Rings 3](http://www.amazon.com/gp/product/B000634DCW/qid=1134155583/sr=8-2/ref=pd_bbs_2/103-2717264-6620663?n=507846&s=dvd&v=glance)
[
Seinfeld Season 1-2](http://www.amazon.com/gp/product/B00005JLEX/ref=pd_bbs_null_1/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Seinfeld Season 3](http://www.amazon.com/gp/product/B0002UE1WQ/ref=pd_bbs_null_2/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Queer as Folk (breska) season 1]()
[
Cheers Season 1](http://www.amazon.com/gp/product/B00008NV4G/ref=imdbdpov_dvd_1/103-2717264-6620663?%5Fencoding=UTF8&v=glance&n=130)
[
M.A.S.H. ](http://www.amazon.com/gp/product/B00003CXB7/qid=1134156042/sr=1-9/ref=sr_1_9/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
Queer as Folk (US) season 2 – fyrir USA kerfi. ](http://www.amazon.com/gp/product/B0000798EY/ref=pd_bbs_null_3/103-2717264-6620663?s=dvd&v=glance&n=130)
[
The Simpsons Season 1](http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B00005ML6Y/ref=pd_bbs_null_1/103-2717264-6620663?v=glance&s=dvd)
[
The Simpsons Season 2](http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B000063EME/ref=pd_bbs_null_2/103-2717264-6620663?v=glance&s=dvd)
[
The Simpsons Season 3](http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B000067DNE/ref=pd_bbs_null_5/103-2717264-6620663?v=glance&s=dvd)
[
The Simpsons Season 4](http://www.amazon.com/gp/product/B0001Z3IPS/qid=1134155678/sr=11-1/ref=sr_11_1/103-2717264-6620663?n=130)
Seinfeld 1
Seinfeld 2
Seinfeld 3Simpson 1
Simpson 2
Simpson 3
Simpson 4Ég býð 15.000 í þennan pakka
Tjahh, ef einhverjir vilja bjóða hærra þá segjum við bara 2000 krónur á hvern hlut, þeir eru sjö, svo bæti ég við 1000 kalli bara…
Ég býð 1000 kr í Lord of the Rings 1 og 1000 kr í Lord of the Rings 3.
Úps, er þetta ekki annars örugglega special extended edition og region 2 diskar?
Lord of the Rings er semsagt stærri útgáfan (einsog Amazon linkurinn er á) og þeir eru evrópskir.
Allir diskarnir eru evrópskir, nema annað sé tekið fram.
Ertu bara að bjóða í 1 & 3, ekki 2?
Nota bene, ég bætti inn The O.C. season 1 á listann.
Jamms bara 1 og 3 þar sem ég á þegar 2 🙂
Þar sem ég hef aldrei horft á O.C þá býð ég 1500.
Lord of the Rings 1: kr 1500
Lord of the Rings 2: kr 1500
Lord of the Rings 3: kr 1500
Býð 2500 krónur í OC
1500 krónur í Cheers…
Ussussuss Stella! 😉
Ég býð þá
2000kr í Lord of the Rings 1 og
2000kr í Lord of the Rings 3.
Það er komið boð uppá 3000 í OC
Og núna er komið annað tilboð í OC uppá 4000 🙂
4500 í OC 🙂
Það er komið boð uppá 5000 í OC
seinfeld s1-2 2500kr
Seinfeld s1-2 3500kr
Býð 3000 kr í lord of the rings 2
2000 kall í cheers
1000 kall í Mash
Simpsons 1 og 2 – ég bíð 5000 kall í þá pakka báða.
Simspon 1 og 2 – 6000
Jæja, hérna er smá samantekt því uppboðinu lýkur á miðnætti annað kvöld (fimmtudag). Þetta eru hæstu boðin:
Simpsons 1 – 3.000 – Hjalti
Simpsons 2 – 3.000 – Hjalti
Simpsons 3 – 2.000 – Hjalti
Simpsons 4 – 2.000 – Hjalti
Mash – 1.000 – Ingó
Cheers 1 – 2.000 – Tómash
Lord of the Rings 1 – 2.000 – Sigga Sif
Lord of the Rings 2 – 3.000 – Hansi
Lord of the Rings 3 – 2.000 – Sigga Sif
Seinfeld 1-2 – 3.500 – Hjalti
Seinfeld 3: 2.000 – Hjalti
The O.C. – 5.000 – NafnlaustSamtals 29.500 krónur
Engin tilboð hafa borist í Queer as Folk seríurnar – sem eru að mínu mati bestu diskrarnir. 🙂
Jæja, best að láta vaða:
Lord of the rings 1: 2250
Lord of the rings 2: 3250
Lord of the rings 3: 2250
Jæja þá. Ég játa mig sko ekki sigraða.Lord of the Rings 1 : 2500krLord of the Rings 3: 2500kr.
Simpsons 1 + 2 dvd pakkar – samtals: 6400 kr! Eat your heart out Hjalti!
3500 kr fyrir lotr 2
Uppboði lokið. Hæstu boð:
Simpsons 1 – 3.200- Gunnar Lárus
Simpsons 2 – 3.200- Gunnar Lárus
Simpsons 3 – 2.000 – Hjalti
Simpsons 4 – 2.000 – Hjalti
Mash – 1.000 – Ingó
Cheers 1 – 2.000 – Tómash
Lord of the Rings 1 – 2.500 – Sigga Sif
Lord of the Rings 2 – 3.500 – Hansi
Lord of the Rings 3 – 2.500 – Sigga Sif
Seinfeld 1-2 – 3.500 – Hjalti
Seinfeld 3: 2.000 – Hjalti
The O.C. – 5.000 – Nafnlaust
Queer as Folk USA – Season 2 – 3000 – Nafnlaust