Wallace

Þetta eru [góðar fréttir](http://sports.espn.go.com/nba/columns/story?columnist=stein_marc&id=2508927)!!

5 thoughts on “Wallace”

  1. JÁ!!!

    Ég horfði ekki á einn NBA-leik í vetur. Ekki einn. Spurning hvort maður hafi meiri ástæðu til að fylgjast með næsta vetur … 🙂

  2. Scott Skiles er samt ennþá bæði besti og mikilvægasti hlekkur Bulls.

    Þá er bara að vona að þú fáir PJ Brown líka í vikunni og þá er hægt að hætta að kalla ykkur Baby Bulls!

    Eða jafnvel að reyna einu sinni enn við Garnet? Hindrick, Gordon, Noccini (hlýtur að vera í auka uppáhaldi hjá þér) Garnett og Wallace yrði svakalegt byrjunarlið!

  3. Er ekki svo sammála þessu
    60 milljón $ fyrir mann sem er komin af (segi ég allavega) sínu besta skeiði…

    Ef þeir vinna ekki titilinn á næsta ári þá gæti þetta bitið þá í hælana þegar hann er orðinn 36 ára og með 15 millur $ í laun (launaþakið er car 50$ )

    Joe Dumars er líka bara miklu klárari en John Paxson…
    (GM arnir )

  4. Já, það er auðvitað vandamál. En Paxson metur sennilega stöðuna í deildinni þannig að þeir geti gert alvarlega atlögu að titlinum núna strax. Þetta Bulls lið vann meistarana tvisvar í úrslitakeppninni (og það var Shaq, sem reyndist þeim erfiðastur á úrslitastundu). Á næsta tímabili ætti svo væntanlega Bulls að vera umtalsvert sterkara.

    Einsog Sam Smith skrifaði um þetta mál, þá virtust Bulls vera búnir að gefa upp von um að geta náð Kobe, Wade eða Le Bron til liðsins og því hafi Paxson ákveðið að reyna að búa til sterkasta varnarliðið í deildinni. Það er ætti ekki að vera nokkur efi um að Bulls verður akkúrat það lið á næsta tímabili.

    En auðvitað er þetta áhætta varðandi seinustu árin af samningi Wallace. En Bulls eru væntanlega að losa sig við Tyson Chandler fyrir PJ Brown, sem ætti að búa til launapláss á seinni hlutanum.

Comments are closed.