Uppboð 2006: DVD pakkar

Jæja, þá er það fyrsti hlutinn af uppboðinu mínu til styrktar börnum í Suð-Austur Asíu.

Sjá nánar um [uppboðið hér](https://www.eoe.is/gamalt/2006/12/10/22.02.42/)

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð. Eigum við ekki að segja að lágmarksboð sé 500 kall.

Hérna eru það sjónvarpsþættir á DVD diskum og bíómyndapakkar sem eru boðnir upp.

[Queer as Folk – breskt season 1](http://www.amazon.ca/Queer-As-Folk-UK-Pt/dp/B00005LQ6Z)
[Little Britain Season 1](http://www.amazon.co.uk/Little-Britain-1-Declan-Lowney/dp/B0001WHUEQ/sr=8-5/qid=1165765466/ref=pd_ka_5/203-4855879-7263911?ie=UTF8&s=dvd)
[The Office Season 1](http://www.amazon.co.uk/Office-UMD-Mini-PSP/dp/B000BI1Y2E/sr=1-7/qid=1165765488/ref=sr_1_7/203-4855879-7263911?ie=UTF8&s=dvd)
[The Office Season 2](http://www.amazon.co.uk/Office-2-Ricky-Gervais/dp/B00008W63T/sr=1-2/qid=1165765488/ref=pd_bowtega_2/203-4855879-7263911?ie=UTF8&s=dvd)
[Black Adder Season 1](http://www.amazon.co.uk/Blackadder-Complete-1-Martin-Shardlow/dp/B00004CZS8/sr=1-5/qid=1165765525/ref=sr_1_5/203-4855879-7263911?ie=UTF8&s=dvd)
[The Audrey Hepburn Collection – Box með 4 myndum: Breakfast at Tiffany’s, Sabrina, Funny Face og Paris when it sizzles](http://www.amazon.co.uk/Audrey-Hepburn-Collection-Box-Set/dp/B0000CGCXB/sr=1-1/qid=1165765543/ref=pd_bowtega_1/203-4855879-7263911?ie=UTF8&s=dvd)
[Chapelle’s Show Season 2 – bandarískt kerfi](http://www.amazon.co.uk/Chappelles-Show-Season-Uncensored-REGION/dp/B0006Q93CO/sr=1-2/qid=1165765565/ref=sr_1_2/203-4855879-7263911?ie=UTF8&s=dvd)
Alfred Hitchcock Collection: The 39 Steps, The man who knew too much, The lady vanishes
Alfred Hitchcock Collection: BlackMail, Rich and Strange, Sabotage
[The Godfather 1-3 í pakka](http://www.amazon.co.uk/Godfather-Trilogy-Disc-Box-Set/dp/B000K0YKEW/sr=1-1/qid=1165765751/ref=pd_bowtega_1/203-4855879-7263911?ie=UTF8&s=dvd)

Þessi hluti uppboðsins stendur til kl 23.59 á föstudagskvöld.

30 thoughts on “Uppboð 2006: DVD pakkar”

  1. The Office Season 1 – 800
    The Office Season 2 – 800
    Black Adder Season 1 – 800
    Alfred Hitchcock Collection: The 39 Steps, The man who knew too much, The lady vanishes – 800
    Alfred Hitchcock Collection: BlackMail, Rich and Strange, Sabotage – 800

    Frábært að vera fyrstur (segjandi það er ég örugglega búinn að tryggja að einhver annar sé að pósta einmitt núna) en hvað stendur þessi hluti uppboðsins lengi?

  2. Æ sorrí, gleymdi að setja inn dagsetningu á þetta. Ég er orðinn e-ð ryðgaður. 🙂

    Allavegana, ég set bara 5 daga á þetta. Semsagt, miðnætti á föstudag.

  3. Godfather 1-3 – 3500 krónur (gegn því að þær séu vel með farnar)

    Little Britain 1 – 1800 krónur

    Alfred Hitchcock Collection: The 39 Steps, The man who knew too much, The lady vanishes – 1000 krónur

    Alfred Hitchcock Collection: BlackMail, Rich and Strange, Sabotage – 1000 krónur

  4. Audey Hepburn Collection 4500 isk.

    Frábært framtak hjá þér Einar, næst þegar þú ferð út í eitthvað svona þá skel ég gefa eitthvað af öllu þessu dóti sem ég á í þetta framtak þitt.

    Bestu kveðjur Elmar.

  5. well það er svolítið erfitt að ráða í það, er nefnilega önnumkafinn við að vera veikur, flytja, jólastússast. En ég skal hafa þig í huga þegar ég pakka uppúr kössunum mínum í nýju íbúðinni minni og koma því sem ég tel eiga einhvern kost á að skila einhverjum aurum í þetta verðuga verkefni í kassa sem ég get síðan komið til þín.

  6. Alfred Hitchcock Collection: The 39 Steps, The man who knew too much, The lady vanishes – kr. 1.250
    Alfred Hitchcock Collection: BlackMail, Rich and Strange, Sabotage – kr. 1.250

  7. 1750 fyrir Alfred Hitchcock Collection: The 39 Steps, The man who knew too much, The lady vanishes
    1750 fyrir Alfred Hitchcock Collection: BlackMail, Rich and Strange, Sabotage

    kv, G

  8. Jæja, smá samantekt þar sem þessu uppboði lýkur í kvöld. Hæstu boð:

    Alfred Hitch 39 steps og fleira 1.750 (Gunnar)
    Alfred Hitch BlackMail og fleira 1.750 (Gunnar)
    Godfather 4.500 (Guðni)
    Blackadder 2.500 (Stefán)
    Qeer as folk 3.000 (Stefán)
    Little Britain 1 2.000 (Marella)
    Audrey Hepburn 4.500 (Elmar)
    Chapelle’s Show 2.000 (Kristinn)
    The Office S1 1.500 (Arngrímur)
    Office Season 2 800 (Ásgeir)Uppboði lýkur á miðnætti í kvöld

  9. Nú þegar uppboði er lokið, hvernig verður þá greiðslum og afhendingu háttað til?

Comments are closed.