Nei, þetta er ekki framhald af Kastljós-umræðinnu. Fann bara þessi tvö myndbönd via [MeFi](http://www.metafilter.com).
Þessi kona er ansi hress
Og þetta er kennslubókardæmi um góða áfengisauglýsingu
Nei, þetta er ekki framhald af Kastljós-umræðinnu. Fann bara þessi tvö myndbönd via [MeFi](http://www.metafilter.com).
Þessi kona er ansi hress
Og þetta er kennslubókardæmi um góða áfengisauglýsingu
Comments are closed.
Ok, ég hef nú séð þetta með kerlinguna áður en ég skil samt bara ekki hvernig þetta er hægt!!!! Þetta er pottþétt ameríkani og hún er á beinskiptum bíl sem að margir ameríkanar kunna víst ekki almennilega á…. 😯 :laugh: Bara frábært!!
Æjj, þurfa allir heimskir bílsstjórar að vera amerískir?
Er þetta ekki Lada þarna í bakgrunninum?
>Æjj, þurfa allir heimskir bílsstjórar að vera amerískir?
Nei, en það er samt talsverðar líkur að myndband af fólki sem kann ekki að keyra beinskiptan bíl sé frá USA. Ég hef reynslu af því að reyna að selja Bandaríkjamönnum bíl sem var beinskiptur og það var vægast sagt erfitt, enda þarf maður ekki að læra á slíkt til að fá bílpróf (ég tók bandaríska bílprófið mitt á sjálfskiptum bíl – mjög næs) 🙂
Jamm.