Í þessari viku byrjaði ég á því að mæta í ræktina klukkan 7.30 á morgnana. Þetta hefur tekist þrjá daga í röð með miklum pælingum. Ég hef til dæmis stillt vekjaraklukkuna mína og svo líka stillt vekjarann á símanum mínum. Svo hef ég sett símann fram á gang, þannig að ég geti ekki slökkt á honum í svefnu.
En ég held að lausnin væri einfaldlega að fá sér almennilega vekjaraklukku. Og sú besta sem ég hef séð er [þessi hér](http://www.engadget.com/2007/02/13/the-dangerbomb-alarm-clock-wake-or-go-boom/). Algjör snilld!
kærastinn minn á svona vekjaraklukku sem líkir eftir sólarupprás.. það er þægilegt!
ég skil símann minn eftir frami á gangi.. virkar ekki. Fer að sækja hann og tekk hann með mér uppí rúm :confused: