Hæ, mig vantar smá hjálp frá ykkur. Málið er að við á Serrano erum að skoða smá breytingar á matnum okkar og þurfum að fá fólk í bragðpróf.
Við þurfum að fá í kringum 20 manns í bragðpróf í Smáralind á mánudaginn kl 16. Þar munu viðkomandi fá að prófa tvær tegundir af burrito-um. Þetta á ekki að taka meira en 15 mínútur og fyrir þetta fær fólk 2 gjafabréf fyrir mat+gos á Serrano. Ef þið getið gert þetta, endilega sendið mér póst á einar@serrano.is. Semsagt, viðkomandi þurfa að mæta tímanlega kl 16 á mánudag í Smáralind og vera þar í 10-20 mínútur.