Sumaruppboð seinni hluti – DVD og Xbox

Ok, hérna er seinni parturinn af þessu uppboði mínu. Ég er að selja þessa hluti í einum pakka. Þannig að allt sem er á hverri mynd er selt saman. Ég vil losna við þetta allt, þannig að lágmarksboð í alla hlutina er 500 kall (nema íslenski DVD pakkinn). Uppboðið endar kl 20 á föstudagskvöld!

DVD diskar – Pulp Fiction, Field of Dreams, S21, City of Ghosts (þessar tvær síðastnefndu eru keyptar í SA-Asíu og sennilega ekki 100% löglegar), Pulp Fiction.

DVD diskar – Safn Cohen bræðra – Hudsocker Proxy, Blood Simple, Barton Fink, Big Lebowski

DVD diskar – Bowling for Columbine, Clockwork Orange, Old School

DVD diskar – Woody Allen – Sleeper, Bullets over Broadway, Broadway Danny Rose

DVD diskar – Fóstbræður sería 1-4, Næturvaktin. Lágmarksboð 2.000 krónur

Xbox 360 leikir – Bioshock, Crackdown. Bioshock er besti tölvuleikur sem ég hef spilað á ævinni.

Xbox 360 leikir – Ghost Recon 1, Splinter Cell Double Agent, Call of Duty 2

Xbox gamlir leikir – Halo 2, FarCry Instints, World Cup 2006

Hip-Hopgeisladiskar – Akwid – Proyecto Akwid, Cartel de Santa – Cartel de Santa, Molotov – Dance the dance denso, Wu-Tang – Forever, Cypress Hill – Unreleased & revamped, Beastie Boys – Paul’s Boutique, NWA – Niggaz4life

Önnur tónlist: Wyclef Jean – Eclectic, Jens Lekman – Oh, you’re so silent Jens, Papa Roach – Infest, Live – Throwing Copper, Ben Folds – Ben Folds Live, Better than Ezra – Friction, Baby, Caifanes – La Historia

Einsog ávallt, þá setjiði bara boðið í kommentin við þessa færslu.

26 thoughts on “Sumaruppboð seinni hluti – DVD og Xbox”

  1. Uhh… það er nú það sama og ég var búinn að bjóða…

    En úr því að þetta fer til góðgerðamála ætla ég samt að hækka mig.

    2.000 í Cohen-bræður!

  2. Ég býð 1.000 í Ghost Recon 1, Splinter Cell Double Agent, Call of Duty 2 pakkann.

  3. Býð 2000 kr í fyrra DVD safnið (með Star Wars o.fl) og 2500 kr í Bioshock+Crackdown pakkann.

  4. Ok, aðeins til að taka þetta saman. Þessu uppboði lýkur á föstudagskvöld kl 20.00. Þetta eru hæstu boð núna

    Bioshok+Crackdown 2.500 (Binni)Star Wars, etc 2.000 (Binni)Ghost Recon, Splinter Cell, COD 2.000 (Þorgeir)Hip-Hop geisladiskar 2.000 (Hrafn)Cohen bræður 3.000 (Stefán P)Næturvaktin+Fóstbræður 4.000 (Gísli Davíð)

    Engin boð hafa borist í Ýmsa geisladiska, gömlu Xbox leikina, Woody Allen diskana og Bowling for Columbine / Clockwork Orange / Old School pakkann.

  5. Sæll,
    Bíð 3000 í
    Xbox 360 leikir – Ghost Recon 1, Splinter Cell Double Agent, Call of Duty 2

  6. Ok, hérna er auðveldara að tilkynna sigurvegarana, enda minna fjör en í myndavélauppboðinu.

    Star Wars pakkinn: Binni 2.600
    Bioshock + Crackdown: Binni 2.500
    Ghost Recon pakkinn: Þorgeir 5.000
    Fóstbræður / Næturvaktin: Aggi 5.000
    Hip-hop CD: Hrafn 2.000
    Cohen safn: Stefán 3.000

    Engin boð bárust í Ýmsa geisladiska, gömlu Xbox leikina, Woody Allen diskana og Bowling for Columbine / Clockwork Orange / Old School pakkann.

Comments are closed.