Leikur einhver minnsti vafi á því að þessi tvö lög eru lög sumarsins 2008?
Sigur Rós – Inní mér syngur vitleysingur
‘Inní mér syngur vitleysingur’ – Official Video
Hjaltalín – Þú komst við hjartað í mér.
Þetta eru allavegana lögin sem munu ábyggilega alla ævi minna mig á þetta stórkostlega sumar.
Mér persónulega finnst útgáfan með Palla betri. Annars er ég ekki mikill Sigur Rósar aðdáandi. En þetta eru jú án efa stærstu lög sumarsins.
Staðfest! (þ.e. EOE)
Já, sammála. Tvö frábær lög.
Sumir hafa greinilega ekki hlustað á BMV.