Hlutabréf

Note to self:

EKKI kaupa aftur íslensk hlutabréf.

(graf fengið af [M5](http://m5.is/)).

* * *

Mitt í allri Þjóðarsálargeðveikinni á blogginu hans Egils Helgasonar lá þessi gullmoli um kreppuna.

>Hvað varð annars um The Secret?

>Eitthvað virðist óskhyggjumönnum hafa brugðist bogalistin núna. Einhver sem hefur ekki hugsað nógu jákvætt.

>Legg til að það verði skipuð rannsóknarnefnd

Jamm.

6 thoughts on “Hlutabréf”

  1. Já, sjónvarpið sem ég keypti mér fyrir ári hefur svo sannarlega fært mér (og vinum mínum) umtalsvert meiri gleði en hlutabréfakaup mín. 🙂

  2. Heyrðu… ekki dissa secret/jákvæða hugsun Einar. Svoleiðis gerir bara biturt fólk 😉
    Ég var rosa klár og fjárfesti hvorki í sjónvarpi né hlutabréfum…

  3. Já, þetta er áhugavert, Gulli.

    Og Margrét, ég var ekkert að dissa jákvæða hugsun. Ég var bara að benda þeim tilmælum til Secret-fólks að þau myndu drífa sig í að secret-a kreppuna burt! 🙂

  4. Er ekki um að gera að kaupa hlutabréf þegar þau eru alveg niðri í rassgati? Menn kaupa alltaf þegar þau eru há og svo fellur allt og þá selur fólk of eftir að fallið er komið í stað þess að kaupa akkurat þegar gengið er mjög lágt eins og núna og selja þegar það hækkar aftur.

Comments are closed.