New York Bloggið. – Sigurjón hefur sett upp síðu þar sem hann fjallar um veitingastaði og fleiri hluti í New York, þar sem hann býr. Mjög skemmtileg hugmynd. Ég hef lengi ætlað mér að gera eitthvað svipað um Stokkhólm, en hef ekki enn komið mér í það. Aðallega til að halda utanum þá veitingastaði, sem ég hef borðað á.
One thought on “New York Bloggið”
Comments are closed.
Ekki spurning Einar,
Veitingastaðayfirlit um Stockholm.
G