Að eldast

Þessi síða, sem ég rakst á í gegnum Metafilter er mögnuð.

Ein fjölskylda hefur hist 17. júní á hverju ári í yfir 20 ár til að láta taka mynd af sér. Síðan sýnir hvernig fjölskyldan hefur breyst með hverju árinu. Þetta er vissulega athyglisverð tilraun.

2 thoughts on “Að eldast”

Comments are closed.