Á rípít

Þetta eru lögin tvö, sem eru á rípít í hausnum á mér.

Manics: Umbrella – brilliant cover af Rihanna laginu.

Ooooog svo 4 minutes með Madonnu og Justin Timberlake.

Ég eeelska þetta lag!

7 thoughts on “Á rípít”

  1. Staðreynd: Manics eru kóngar.

    Sönnun: bara í þessari færslu einni hverfa ekki ómerkilegri stjörnur en Madonna, Justin Timberlake og Rihanna í skuggann af bestu sveit Veilsverja.

    Það er kominn tími til að hlusta á Send Away The Tigers einu sinni enn …

  2. Æji ég veit ekki… Einhvern veginn finnst mér ég ekki hafa heyrt nýtt Manics lag í tíu ár. Mér finnst þetta reyndar fínt lag, en stundum vildi ég bara heyra Manics ‘change it up a bit’. Þetta er alltaf sama gítarsándið, sami söngurinn og bakraddirnar… Þetta er dálítið eins og að skoða Erró málverk. Skemmtilegt, en samt voða eins eitthvað.

  3. Nei nei… formúlan er ágæt, en hlustaðu samt fyrir mig á t.d. Tsunami, Send Away the Tigers og þetta lag, öll í röð, og segður mér að þetta sé ekki allt eftir sömu formúlunni. Svona sem dæmi.

  4. Ef að þú ert að fíla Rihanna cover lag af Umbrella þá mæli ég með Vanilla Sky sem gerði líka cover af þessu sama lagi – bara rokkaðara. Þeir eru snillingar og hafa gert nokkur önnur cover lög eins og “A Thousand Miles” með Vanessa Carlton. Bæði lögin mjög töff 🙂

Comments are closed.