Akstur undir áhrifum

Ég elska Ask MeFi. Ég kíki þarna reglulega og les spurningar og svör, því þar eru oft milljón gagnlegir hlutir. Hérna er spurt [hvernig sé hægt að mæla það hvort maður sé of drukkinn til að keyra](http://ask.metafilter.com/mefi/22791). Eitt svarið:

>Look around the bar and look for attractive women. If you think every woman you see is at least kinda hot… you are too drunk to drive.

Alger snilld!