Álagningarskrár

Af hverju heyrist alltaf hæst í SUS þegar að [álagningarskrár eru lagðar fram](http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1214868)?

Ekki það að málefnið er gott, en það er einsog þeir fái alltaf aukinn kraft í kringum þetta eina málefni. Ekki sér maður sama eldmóð þegar kemur að hlutum sem skipta almenning actúallí einhverju máli. Til dæmis hluti einsog matvælaverð, sem er mikið í umræðunni þessa dagana.

3 thoughts on “Álagningarskrár”

  1. Ætli þeir þegi ekki um matvælaverðsvandann því þeir geta ekki leyst hann með sinni einföldu frelsisformúlu.

  2. Nei, ætli það sé ekki aðallega vegna þess að þeir þora ekki lengur að vera ósammála gömlu íhaldsmönnunum í stærri málum. Þeir geta bara vakið athygli (og verið uppreisnargjarnir) í svona pointless málum.

Comments are closed.