Blog

Æ, mér leiðist að vera að vitna í aðra bloggera, en Ágúst var að lýsa vanþóknun sinni á hægri-sinnuðum vinstri mönnum. Ætli ég falli ekki í það form. Ásamt Geir Freyss, kannski. Ég veit ekki hvernig á að svara þessu. Ég segi bara að ég þoli ekki menn, sem segjast vera frjálshyggjumenn, en styðja svo íhaldsflokk.

Hvort er betra að vera frjálshyggjumaður, sem styður íhaldsflokk, eða frjálshyggjumaður, sem styður jafnaðarmannaflokk???