Bridget Jones's Diary

Vid Hildur forum a Bridget Jones’s Diary a fostudaginn. Eg var saemilega spenntur, enda hafdi myndin fengid goda doma i Chicago Tribune. Myndin kom mer tho nokkud a ovart, thvi hun er snilld. Med fyndnari myndum, sem eg hef sed i langan tima. Vanalega eru romantiskar gamanmyndir ekki i miklu uppahaldi hja mer, en tho eru nokkrar undantekningar og thessi mynd er ein af theim.