Clubbing

Ég og Hildur fórum í gærkvöldi á Circus, sem er einn stærsti næturklúbburinn hérna í Chicago. Hann er geðveikur. Maður sér hvað það vantar mikið almennilegan næturklúbb heima á Íslandi.