Ég á Mæspeis 2.0

Af því að ég á ekkert líf og hef ekkert gott við tímann minn að gera, þá er ég búinn að breyta [prófílnum mínum á Mæspeis](http://www.myspace.com/einaro). Núna lítur hann meira út einsog þessi heimasíða. Þú gætir þurft að smella á refresh til að sjá rétt útlit.

Og ég er búinn að fara úr 13 vinum í 20 á einum degi. Það er voðalega skemmtilegt. Núna þarf ég bara svona 300 vini til að ná meðaltalinu. 🙂