Fólk, sem getur hvergi tjáð sig

Í kvöld í **næst vinsælasta fréttaþætti á Íslandi** (Ísland í dag) var viðtal við andstæðing stækkunnar álvers í Hafnarfirði um að andstæðingar stækkunnar álvers fengju engin tækifæri til að tjá andstöðu sína við stækkun álversins.

Þetta viðtal var byggt á grein í **stærsta dagblaði landsins** um sama mál.

My head is spinning.