Fox

Jens PR minnti mig á að í dag var Vicente Fox svarinn í embætti eftir 71 árs valtatíma PRI.

Þetta eru vissulega gleðitíðindi, því PRI (Partido institutionario revoluciónal) hefur hindrað allar tilraunir í lýðræðisátt. Ég ber mikla virðingu fyrir Ernesto Zedillo, fráfaranda forseta Mexíkó. Hann á heiður skilinn fyrir að sjá til þess að síðustu kosningar fær fram á heiðarlegan hátt. Það er vonandi að Fox verði gæfusamur í embætti því Mexíkó veitir sannarlega ekki af góðum forseta.

Þetta er góður dagur fyrir Ameríku.