Framundan

Næst á dagskrá: Klukkutími af innifótbolta og síðan 3 klukkutímar af Meistaradeildinni í sjónvarpinu. Ahhh, ég elska svona kvöld.

3 thoughts on “Framundan”

  1. Myndirðu segja að þú elskir “svona kvöld” ennþá? Og með “svona kvöld” meina ég kvöld þar sem United vinnur 7-1 í Evrópu og Chelsea tryggja sér réttinn til að mæta Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar?

    Svoleiðis kvöld eru, að mínu auðmjúka mati, allt annað en elskuleg. :confused: 😉

  2. Þrátt fyrir úrslitin þá eru svona kvöld mjög ljúf! Alveg frábært að geta spilað fótbolta og svo horft á hann. 🙂

  3. Sjitt hvað þetta voru hræðileg úrslit.

    Nei, Kristján – ég elska ekki svona kvöld. Þetta var afleitt.

    Það er allavegana ljóst að ef Liverpool verður Evrópumeistari, þá verður það sætasti titill allra tíma.

Comments are closed.