Gifting

Ég var að frétta að Genni vinur minn og Sandra, kærastan hans væru að fara að gifta sig í Júlí. Þvílík snilld. Þar sem Genni veit ekki hvað tölvupóstur er, þá er ekkert hægt að óska honum til hamingju, en ef þau lesa þetta, þá segi ég bara til hamingu.