Góðgerðamál

Warren Buffett [er svo sannarlega maður dagsins](http://money.cnn.com/2006/06/25/magazines/fortune/charity1.fortune/index.htm?cnn=yes). Hann á um 44 milljarða dollara og ætlar að gefa nánast allt frá sér til góðgerðarmála.

Hann ætlar “aðeins” að halda eftir 6,6 milljörðum dollara – eða 15% af eignum sínum. Ég myndi alveg treysta mér til að lifa á þeirri upphæð.

2 thoughts on “Góðgerðamál”

  1. …og ætlar svo að gefa restina þegar hann er orðinn gamall eða að honum látnum. Magnaður kallinn!

  2. þetta er frábært hjá kallinum.. enda eiginlega ekkert annað í stöðunni.. ég skil ekki í hvað hann ætti svo sem að eyða svona summu :rolleyes:

Comments are closed.