Greinar um íslenska pólitík

Þar sem að slatti af mínum Facebook vinum hafa svipaðar stjórnmálaskoðanir einsog ég þá koma dagar þar sem sirka 30 manns benda á eina og sömu greinina.  Mér líður þá einsog allt Ísland hafi lesið þær.  En kannski hafa ekki allir lesið þær – og því er um að gera að nota vísanir á þær sem afsökun fyrir bloggi.

Allavegana, hérna eru þrjár mög góðar greinar um stjórnmál á Íslandi.  Ég mæli með því að allir lesi þær allar.

Andri Snær – Í landi hinna klikkuðu karlmanna.

Guðmundur Andri Thorsson – Heiður þeim sem heiður ber

Ármann Jakobsson – Átakanlegur skortur á Þórðargleði

Ég held að ég sé um það bil sammála hverju einasta orði í öllum þessum pistlum.