» Gróðærisbyggingaræðið – Lára Hanna

Af Eyjubloggi um byggingaræði á Íslandi: “Vorið 2005 þurfti ég að fara til Osló. Gerði ég mér það til dundurs á leiðinni frá Naustabryggju til Keflavíkurflugvallar að telja þá byggingakrana sem ég sá á leiðinni. Þeir voru 56. Datt mér þá í hug að telja þá krana sem ég sá á leiðinni fra Gardemoa flugvelli og niður í miðborg Osló.Þeir voru 6.”
via » Gróðærisbyggingaræðið – Lára Hanna.