Guðmundur og Heimdallur

Ég mæli með þessu (spólið svona 1:48 inní þáttinn og njótið). Þarna takast á Guðmundur Steingrímsson frá Samfylkingunni og formaður Heimdallar.

Niðurstaðan er ansi mögnuð.

6 thoughts on “Guðmundur og Heimdallur”

 1. Vá, ég man vart eftir því að hafa séð aðra eins völtun yfir forystufólk úr Sjálfstæðisflokknum. Takk kærlega fyrir þessa ábendingu.

  (1:48 er 1 klst og 48 mínútur en ekki 1 mínúta og 48 sekúndur, ég fattaði það ekki alveg strax 🙂 )

 2. Því miður fyrir samfylkinguna er þessi maður ekki formaður, þar sem hann er mjög skýr og góður í að setja fram sína stefnu.

 3. Það er gott að einhver úr samfylkingunni kann að koma fyrir sig orði því eitt er víst að formaðurinn er algjörlega ófær um það.

  Verst að þið sitjið uppi með Ingibjörgu sem er á góðri leið með að draga flokkinn fyrir neðan 20% fylgi.

  En að Guðmundur skuli hafa valtað yfir sjálfan formann heimdallar er nú alveg einstakt afrek og gleðiefni fyrir samfylkingarfólk :laugh:

 4. Samfylkingin á að nota Guðmund til þess að fara í kappræður í fjölmiðlum. Skemmtilegur pólitíkus sem er með næmt auga fyrir veikleikum andstæðinganna.

  Var kominn að því að vorkenna stelpunni þar til ég mundi að þarna var formaður heimdallar á ferð.

 5. Formaður Heimdallar er blaut bakvið eyrun og því fáránlegt að senda hana í þessa aftöku. Það hefði verið nær að senda einhvern sem er búin að stökkva útí djúpu laugina eins og Borgar eða Bolla.

Comments are closed.