GWB

Þegar að allt er að verða vitlaust í Ísrael, hlutabréfamarkaðir eru í uppnámi og viðskiptaheimurinn er í uppnámi vegna spurninga um siðferði stjórnenda fyrirtækja ákveður George W. Bush forseti Bandaríkjanna að …

fara í mánaðarlangt frí

Þess má geta að flestir Bandaríkjamenn fá um tveggja vikna langt frí á hverju ári. George W. er engum líkur.

2 thoughts on “GWB”

  1. Er það ekki það eina rétta í stöðunni, þ.e.a.s. að fara í frí?

    Þegar GWB hefur tjáð sig eitthvað um fjarmálamarkaðina hafa vísitölurnar hrunið.

    Þegar Greenspan talar þá rjúka vísitölurnar upp!!!

    Ég vona bara að hann verði sem lengst í fríi, þá leysist kannski úr skálmöldinni í Ísrael á meðan?

  2. Kannski. Samt, þá tekur Cheney við völdunum og hann er nú ekki mikið skárri.

    Annars held ég að Clinton hafi aldrei tekið sé nema nokkra daga í frí. Hann var líka alltaf mættur á skrifstofuna klukkan 6 um morguninn og var á fullu langt fram á kvöld. Bush er meira 9-5 maður.

Comments are closed.