HM – Breyttar áherslur

Í kjölfar [atburða dagsins](http://news.bbc.co.uk/sport2/hi/football/world_cup_2006/4991602.stm) og árangurs [síðustu umferðar](https://www.eoe.is/gamalt/2006/06/27/21.28.03/) hef ég ákveðið að breyta um áherslur á HM.

Á einstakan hátt hefur mér tekist að breyta því með hvaða liðum ég held.

Núna held ég því með Ítalíu, Portúgal og Frökkum. Ég vona sérstaklega að C.Ronaldo, Figo, Totti og Henry leiki frábærlega. Þeir eru allir æði!

4 thoughts on “HM – Breyttar áherslur”

  1. HAHAAHAHA

    Þetta finnst mér gott plan hjá þér. Virðist líka vera að virka. Ronaldo er búinn að vera að missa af slatta æfingum í vikunni.

    Áfram England!

  2. Þú hlýtur að vera ánægður. Öll nýju uppáhaldsliðin þín eru komin áfram :laugh:

  3. Sorrí, ég held að ég hætti að tjá mig um þessa HM keppni.

    En þetta sannar einfaldlega að ég stjórna úrslitum í þessari keppni. 🙂

Comments are closed.