Hryðjuverk

Þetta eru alveg svakalegar fréttir. Allir bandarísku netmiðlarnir eru niðri, það er ekki glæta að komast á CNN.com. Við hérna í vinnunni erum þó að hlusta á útvarpið og þar eru menn að nokkuð vissir um að þetta séu hryðjuverk, þar sem menn halda að annarri flugvélinni hafi verið rænt fyrir nokkrum klukkutímum. Þetta er rosalegt.