Hryðjuverkamennirnir 7 frá Miami

[Þetta myndband úr Daily Show](http://www.crooksandliars.com/posts/2006/06/26/tds-the-miami-seven/) er algerlega frábært. Þar fer John Stewart yfir mál “hryðjuverkamannanna” frá Miami, sem var blásið upp í fjölmiðlum vestra, sem og hér á landi. Segir allt, sem segja þarf.

One thought on “Hryðjuverkamennirnir 7 frá Miami”

Comments are closed.