Hvar er Matt, annar hluti

Fyrir einhverjum árum bloggaði ég um myndband af strák, sem ferðaðist um heiminn og tók myndband af sér dansandi á ýmsum stöðum. Hann er núna nýkominn úr 14 mánaða ferðalagi, þar sem hann tók upp nýtt myndband (þar á meðal á Íslandi) (smellið hérna til að fá stærri útgáfu)

Ef ég væri ekki nýkominn úr ferðalagi, þá myndi mig langa aftur út. 🙂

5 thoughts on “Hvar er Matt, annar hluti”

  1. Ótrúlega fallegt, þetta vekur ekki upp ferðaþrá heldur fremur smá bjartsýni á mannkynið.

Comments are closed.