IKEA

Ég er búinn að vera einn albesti viðskiptavinur IKEA undanfarna daga. Þessi verslun hefur algerlega reddað mér vegna lágs vöruverðs.

Á Metafilter í morgun rakst ég á nýju IKEA auglýsinguna. Hún er gerð af Spike Jonze, sem gerði m.a. myndbandið Sabotage með Beastie Boys. Auglýsingin er alger snilld. Sjáið auglýsinguna hér (þarf Quicktime)

3 thoughts on “IKEA”

  1. Snilld!! :biggrin2: Gaurinn talar líka með sænskum hreim (nema mér finnst þetta bara vera sænskur hreimur, af því þetta er IKEA auglýsing).

Comments are closed.