Inní­ Tuol Sleng fangelsinu


Ég inní Tuol Sleng fangelsinu illræmda í Phnom Penh, Kambódíu (smellið á myndina til að sjá hana í réttri stærð).

Nokkrar fleiri (sæmilegar) myndir frá Víetnam og Kambódíu eru komnar á þessa síðu. Það er ekki búin að vera sól síðustu daga, þannig að allar myndirnar eru frekar þungar og litlausar að mínu mati.

Já, og svo mega fleiri en Katrín kommenta á myndirnar mínar á Flickr (og líka á þessa síðu sko). 🙂

3 thoughts on “Inní­ Tuol Sleng fangelsinu”

  1. Til að bæta úr þessum komment skorti hjá þér skora ég á Katrínu að skrifa alltaf tvö komment, eitt undir .IS og hitt undir dulnefni. Stelpan fer létt með það :biggrin2:

  2. haha ég er að gera góða hluti hérna sem netkærastan..

    ég held ég kannski samt haldi mig bara við .is he he..

Comments are closed.