iPhone 3.0

Apple kynnir iPhone 3.0 hugbúnaðinn. Aðal-nýjungin er copy-paste, sem hefur af einhverjum óskiljanlegum ástæðum ekki verið inní iPhone stýrikerfinu. Aðrar breytingar eru aðallega breytingar, sem munu gera mönnum kleift að smíða betri forrit fyrir símann.