Ísskápurinn minn

isskapur.jpg

Fallegi ísskápurinn minn, sem er um það bil að gera mig geðveikan. Ég er með þau asnalegu álög á mér að allir ísskápar, sem ég kem nálægt, verða umsvifalaust geðveikir!

Innihald skápsins gefa það sterklega til kynna að myndin var tekin á fimmtudegi.