Kappræður, þriðji hluti

bush-debate.gif

Ég gafst uppá að vaka í nótt. Ætlaði að horfa á baseball og kappræðurnar, en var orðinn of þreyttur. Ætla því að horfa á þær í kvöld.

[Andrew Sullivan](http://www.andrewsullivan.com/) vitnar í kannanir eftir kappræðurnar:

>CNN finds a clear victory for Kerry in their insta-poll, 53 – 39. CBS gives it to Kerry as well: 39 – 25, with 36 calling it a tie. In ABCNews’ poll, you get a 42-41 tie, but the poll is slanted toward Republicans, giving Kerry an edge. Critically, independents went for Kerry 42 – 35 percent. If these numbers hold, and the impression solidifies that Kerry won all three debates, Bush’s troubles just got a lot worse. ¨

Þannig að samkvæmt þessu, þá vann Kerry þetta örugglega. Kristján var vakandi og [horfði á kappræðurnar](http://www.jupiterfrost.net/archives/2004/10/14/11.44.26/index.php). Ég þarf hins vegar að bíða eftir því að komast heim til að horfa á þær. Bush laug allavegana [einu sinni](http://a9.g.akamai.net/7/9/8082/v003/democratic1.download.akamai.com/8082/video/notconcerned.wmv) í kappræðunum.