Kronan laekkar……og laekkar….og laekkar

Islenska kronan er farin ad pirra mig alika mikid og serislenskir stafir. Thad, sem verra er, thad virdist enginn i thessari blessudu rikisstjorn hafa ahyggjur af thessu mali. Eg helt ad botninum hefdi verid nad thegar ad dollarinn var i 85 kronum en nei, nuna er hann kominn vel yfir 100 kronur. Eg er reyndar a thvi ad vid eigum ad festa gengi kronunnar vid dollarann, en ef einhver thingmadur myndi maela med thvi, tha myndi half thjodin fara yfir um vegna stolts.

Thad ad vera namsmadur i Bandarikjunum er frekar dyrt thessa dagana. Til ad mynda hefur leigan min a rumu einu ari haekkad fra 40.000 kronum i 60.000 kronur. Medal hagfraedibok hefur haekkad ur 7000 i yfir 10.000 kronur (plus 6% skatt). Thetta er alger gedveiki. Ein pizza hefur haekkad ur 700 kronum i 1000 kall (plus skatt og thjorfe fyrir sendilinn). Sumarlaunin hverfa ansi hratt.

Fyrir nokkrum arum radlagdi pabbi minn mer ad leggja peninga a gjaldeyrisreikning. Thetta hljomadi half skringilega tha, en thad getur vel verid ad i framtidinni verdi peningar manns best geymdir a gjaldeyrisreikningi, sem er midadur vid t.d. gengi dollars.