Kynjakvóti?

Getur einhver útskýrt fyrir mér af hverju “kynjakvóti” Vinstri Grænna, sem var notaður í [prófkjörunum á höfuðborgarsvæðinu](http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1244282) heitir ekki sínu rétta nafni, “karlakvóti”?