L0ND0N og Köln

Ég setti inn nokkrar myndir frá því þegar ég fór til Kölnar og London í október.

Flestar myndirnar eru teknar á dagsferð minni um London, þar sem ég þræddi flesta túristastaðina. Alltaf þegar ég var með systur minni gleymdi ég hins vegar að taka myndir, þannig að þetta eru bara myndir af mér einum á helstu túristastöðunum í London.

3 thoughts on “L0ND0N og Köln”

  1. :confused: Hvað meinarðu Jóna !!! Ekki þessa afbrýðisemi. Allavega fékk ég svar við því sem ég var að leita af :tongue: Farðu nú og brostu fyrir framan spegil :biggrin:

  2. Hey, í fyrsta lagi þá eru þetta æðislega sætar myndir af mér 🙂

    Í öðru lagi, þá setti enginn þessa síðu inná leit.is, heldur finnur leit.is þessa síða uppá eigin spýtur.

    Í þriðja lagi, þá ættirðu að nota Google í stað Leit.is!!

Comments are closed.