Leftist Party Wins Salvadoran Vote

Gömlu skæruliðarnir í FMLN, sem hafa verið friðsæll vinstri-sinnaður stjórnmálaflokkur síðan að borgarstyrjöldinni lauk, unnu í gær sinn fyrsta kosningasigur í El Salvador. Formaður flokksins Mauricio Funes verður því forsætisráðherra í þessu litla landi, sem hefur verið stjórnað af hægri flokknum Arena síðan 1989. Funes segist ekki ætla að fylgja eftir fordæmi Hugo Chavez, heldur segist hann líta mun frekar til Lula, forseta Brasilíu. Þetta eru jákvæðar fréttir að mínu mati.