Like a Hurricane

Þetta lag með Neil Young er algjörlega himneskt og ekki er flutningurinn síðri. Ég gæfi mikla peninga fyrir að sjá Young live í þvílíkum ham taka þetta lag.

Ég held að ég geti ekki orðið þreyttur á þessu lagi.

>And I’m gettin’ blown away
To somewhere safer
where the feeling stays.

Neil Young er snillingur.

2 thoughts on “Like a Hurricane”

  1. Ja, frabaert lag… Lika uppahaltslagid mitt fra honum, med Heart of Gold og The needle and the damage done… CSN&Y var lika frabaert…

  2. Like a Hurricane er einfaldlega geðveikislega flott lag. Ég hafði alltaf staðið í þeirri trú að það væri ekki hægt að eiga neitt “uppáhalds lag” en núna síðustu 12-15 mánuðina þá hefur sú skoðun mín breyst. Það bara er eitthvað við lagið sem önnur lög hafa ekki, eitthvað sem ég get ekki útskýrt. Reyndar eru að mínu mati til fá betri gítarsóló en einmitt sólóið í Like a Hurricane. Eftir 20 ár þegar ég verð spurður að því hvaða lag var uppáhalds lagið mitt þegar ég var yngri, þá mun ég hiklaust segja Like a Hurricane með Neil Young. Ég bara get ekki lýst því hversu flott lagið er.

Comments are closed.