LÍN

Jæja, þá eru bara þrír dagar þangað til að ég fer aftur út til Bandaríkjanna. Ég er búinn að vera að reyna að klára mín mál á íslandi í dag. Ég komst m.a. að því að LÍN reiknar gengi á lánum við enda hvers tímabils, þannig að ef bandaríkjadollar lækkar (sem hann hlýtur að gera, því hann er 83 krónur í dag), þá tapa ég fullt af pening. Það finnst mér ekki gaman!