Línuskautar

Hildi tókst loksins að sannfæra mig um að kaupa mér línuskauta. Þannig að í gær á meðan Íslendingar voru að horfa á Eurovision fórum við niðrí miðbæ og keyptum línuskauta. Í gærkvöldi spreytti ég mig í fyrsta skipti. Þvílíkir tilburðir hafa ekki sést síðan Emil sló í gegn í Buenos Aires.