Crobar

Í gærkvöldi fórum við Hildur á Crobar, sem er einn vinsælasti næturklúbburinn hérna í Chicago. Þetta er m.a. uppáhaldsstaðurinn hans Dennis Rodman. Það ætti að segja nokkuð mikið um staðinn. Allavegana þá er staðurinn hreinasta snilld. Við skemmtum okkur þvílíkt vel. Ég hef aldrei verið á svona pökkuðum stað áður. En samt snilld.