Liverpool

Spurt er: Er Easy Internet versta netkaffihusakedja i heimi?
Svar: Ja

Eg er i Liverpool og skrifa thetta a olysanlega lelega tolvu. Atta mig ekki a thvi hvernig internetkaffihusin i Kambodiu gatu verid betri en thau a Englandi.

Thad var vist einhver fotboltaleikur a laugardaginn, en einhvern veginn er hann horfinn ur minninu. A morgun er thad Barcelona-Liverpool a Anfield og eg er ordinn verulega spenntur.

One thought on “Liverpool”

  1. Það hlaut að vera að þú værir erlendis. Fannst frekar furðulegt að engin færlsa hefði komið frá þér í nokkra daga 🙂
    Góða skemmtun…

Comments are closed.