Liverpool – Barca

Úffff, ég er orðinn verulega spenntur [fyrir kvöldinu](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2007/02/20/9.34.04/). Það er ekki oft sem að uppáhaldsliðin mín tvö mætast, en það gerist í kvöld. Mér þykir afskaplega vænt um Barcelona bæði sem borg og lið en það á einfaldlega ekkert lið sama sess í mínu lífi og Liverpool.

Ég spái 2-1 fyrir Barca. Crouchy skorar Liverpool markið, en Iniesta og Ronaldinho fyrir Barca. Liverpool tekur þetta svo á Anfield þar sem ég verð í stúkunni.

**KOMA SVO!!!**

**Uppfært (EÖE)** Takk fyrir að spyrja, en ég er bara [þokkalega sáttur](https://www.eoe.is/liverpool/gamalt/2007/02/21/21.38.38/#). 🙂

**Ég elska Liverpool!**

5 thoughts on “Liverpool – Barca”

Comments are closed.