Löndin, sem ég hef heimsótt

Jæja, eftir ferðalög ársins þá eru löndin orðin 45 46 (ég gleymdi Tyrklandi)

(smelltu á kortið til að sjá örlítið stærri útgáfu)

Löndin sem bættust við á árinu 2006: Slóvenía, Tæland, Kambódía, Laos og Víetnam.

Listinn er þá svona:

**Norður-Ameríka**: Bandaríkin, Kanada, Mexíkó

**Mið-Ameríka:** Bahamas, Belize, Kúba, El Salvador, Gvatemala, Hondúras

**Suður-Ameríka**: Argentína, Bólivía, Brasilía, Chile, Kólumbía, Ekvador, Paragvæ, Perú, Úrúgvæ, Venzuela

**Evrópa**: Austurríki, Belgía, Tékkland, Danmörk, Frakkland, Þýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Liechtenstein, Lúxembúrg, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rússland, Slóvenía, Spánn, Svíþjóð, Sviss, Bretland

**Mið-Austurlönd**: Tyrkland, Sameinuðu Arabísku Furstadæmin (ok ok, bara flugvöllurinn í Dubai)

**Asía**: Kambódía, Laos, Tæland, Víetnam

Þú getur gert þitt kort hérna

5 thoughts on “Löndin, sem ég hef heimsótt”

  1. ömmm… veistu hvað… annaðhvort er ég orðin klikkuð eða þá að það vantar Tyrkland inná kortið þitt!!! …eða bara bæði því ég veit ekki hvernig ég fór að því að taka eftir þessu!! :confused:

  2. Mér þykir þú ótrúlega glögg! 🙂

    Jú, ég gleymdi Tyrklandi – það var undir MIð-Austurlöndum og því gleymdist það. Löndin eru sem sagt 46.

Comments are closed.