Lost?

Get ég fengið þennan klukkutíma, sem ég eyddi í að horf á Lost, tilbaka? Ég gæti þá eytt honum í eitthvað gagnlegra, einsog að horfa á parketið mitt.

* * *

Og ég mun aldrei nota aðra leitarvél en [þessa](http://searchwithkevin.prodege.com/). Þvílík gargandi snilld!

4 thoughts on “Lost?”

  1. Ég horfði nú á fyrstu seríu af Lost fyrir 1-2 árum og ég get sko svarið það, ég hafði aldrei á ævi minni séð jafn spennandi þætti. En í dag, þegar ég lít til baka, finnst mér þetta bara hafa verið tímaeyðsla – sem þetta var!

    Já, hverjum langar ekki að vinna boðsmiða í afmælispartýið hjá Kevin Federline? Pant ekki!

    En kíktu á http://www.chacha.com – þetta er mesta snilld sem ég hef séð í leitarvélabransanum. Human Being Live Search Expert sem hjálpar þér að leita!

  2. ohh ég gafst uppá lost í fyrstu seríu
    alltaf verið að gefa ekkva í skyn og svo gerist ekkert

    þá kann ég betur að meta one tree hill og antm;)

  3. Jamm, þetta virðist vera sama dæmið og með Twin Peaks. Byrjar snilldarlega en fjarar svo útí tómt kjaftæði. Þátturinn í gær (þar sem fjallað er um Desmond og tímaflakk hans – fyrir þá sem downloada á netinu) var nánast ólýsanlega leiðinlegur.

    K-Fed er hins vegar snillingur.

  4. Einar, sama hvort maðurinn er snillingur eða ekki, þá væri ég ekki til í að vera eina óþekkta manneskjan í afmælinu hans. Geðveikt gaman eitthvað einn úti í horni. Nema maður væri bara á barnum að spjalla við bargellurnar? :laugh:

Comments are closed.