Miðar

Það var ekkert smá erfit að komast á Ticketmaster í morgun, en það tókst loksins og ég náði mér í miða á Limp Bizkit og Eminem, sem spila saman í Allstate Arena 30. október. Þá verður sko fjör.