Moby

Moby tónleikarnir í gær voru mjög góðir. Það var sæmilegaí Aragon, enda löngu uppselt. Moby kom mér dálítið á óvart, því hann var mun rokkaðri en ég hélt. Hápunktarnir voru svakalega útgáfur af James Bond laginu og Bodyrock.